Quantcast
Channel: urb.isUpplifanir | urb.is
Browsing all 10 articles
Browse latest View live

Tónlist í miðbænum

Þegar ég hef farið til útlanda dásama ég það oft hvað það er gaman að vera í borgum og bæjum þar sem maður heyrir alls staðar tónlist útundan sér. Mér finnst Reykjavík vera orðin ein af þessum borgum...

View Article



Ægissíðugöngur í öllum veðrum

Mikið afskaplega þykir mér vænt um ægissíðuna. Hún er svo falleg og róleg og nálægt gamla skerjafirðinum. Að ganga niður í fjöruna og gleyma borginni tók ekki nema örskamma stund og mikið skelfing...

View Article

Stofan Café

Stofan er kaffihúsið sem ég fer hvað mest á til að eiga notalega stund, kíkja á netið, eða til að læra. Þegar ég labba þar inn finnst mér ég vera komin inn í allt aðra veröld. Þetta er nokkurn vegin...

View Article

Sjávarsíðan

Mér finnst sjávarsíðan í Reykjavík heillandi. Ég rölti oft meðfram sjónum og nýt útsýnisins. Það er skemmtileg tilbreyting frá umhverfinu sem ég er yfirleitt annars í. Útivist er mikilvægur hluti í...

View Article

Best/Verst

Þetta er inngangur staðar þar sem ég átti heima í ár eða svo, um það bil 2003 eða svo. Frábær staður að búa á; stutt í allar áttir og í allt og ekki þörf á að stíga nema eitt skref yfir þröskuldinn til...

View Article


Landsbyggðarmenn á leið úr bænum

Landsbyggðarmenn á leið úr bænum – það erum við, ég og klyfjahesturinn hans Sigurjóns Ólafssonar sem bíðum brottfarar alla daga, sitt hvoru megin við Hlemm. Þá sjaldan sem ég kom til Reykjavíkur sem...

View Article

Rauðavatn

Eftir að ég flutti í Norðlingaholt með manninum mínum höfum við farið nokkuð oft í göngutúra í kring um Rauðavatn og í Heiðmörk. Við fjölskyldan förum mikið í göngutúra og hjólatúra hringinn í kring um...

View Article

Elsku Harpa

Ein af mínum uppáhaldsstöðum í Reykjavík er tónlistarhúsið Harpa. Hún stendur við Reykjavíkurhöfn niður í miðbæ með Esju út um allt fyrir aftan sig. Ég á mér margar minningar þaðan sem fer vonandi...

View Article


Að sleppa undan öngþveiti stórborgarlífsins.

Frá fyrsta og upp í sjötta bekk bjó ég í Árbænum með móður minni og litlu systur. Síðar bættust við í hópinn lítill bróðir og stjúpfaðir. Á þessum árum stundaði ég mjög mikla útivist og líkamsrækt. Ég...

View Article


Reebok-Fitness

Þetta er ræktin mín. Ég segi mín af því að ég hef aldrei áður bundist neinni líkamsrækt svona böndum. Síðan ég man eftir mér hef ég ekki verið neitt sérstaklega gefin fyrir það að hreyfa mig, bara...

View Article
Browsing all 10 articles
Browse latest View live